Fimmtudagur, 15. maí 2014
Algjör óþarfi að lækka húsnæðisskuldir
Enn er tími að hætta við.
Fólk hefur fengið verðtryggingar"áfallið" bætt. Málið dautt.
Notum allan afgang í ríkisbúskapinum í að borga niður skuldir. Eina gáfulega.
kv
Sleggjan
![]() |
Fasteignamarkaður náð sér næstum að fullu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þess má geta að fasteignaverð er orðið hærra en það var í byrjun árs 2008.
Þannig að þessi svokallaða leiðrétting hefur "leiðrétt sig" af sjálfum sér.
http://www.landsbankinn.is/Uploads/Documents/Hagsja/2014-05-14-Fasteignamarkadur-Akureyri.pdf
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.5.2014 kl. 08:49
Staðan á íbúðamarkaði markar endurreisn en hann hefur náð sér næstum að fullu frá 2008 samkvæmt skýrslu Reykjavík Economics sem Íslandsbanki lét vinna fyrir sig
http://www.islandsbanki.is/?PageID=5be307ce-9a2c-4e8b-ae15-3a908d9589b9&NewsID=45129fa9-dc11-11e3-9fa8-005056b00087&utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+islandsbanki-frettir+%28%C3%8Dslandsbanki+-+Fr%C3%A9ttir%29
Sleggjan og Hvellurinn, 15.5.2014 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.