Miðvikudagur, 14. maí 2014
Nei Sinnar enn og aftur með allt niðrum sig
http://www.mbl.is/mogginn/leidarar/grein/1386559/
Staksteinar:
Seðlabankastjóri ESB-bankans, Mario Draghi, lýsti því yfir á blaðamannafundi sl. fimmtudag 8. maí að aðgerðir Rússa í Úkraínu ættu sinn þátt í því að keyra gengi evrunnar upp á við en það gæti veikt mjög samkeppnisstöðu evruríkja og dregið úr útflutningstekjum þeirra.
Hann bætti því þó við að atburðirnir í Úkraínu væru ekki eina ástæðan fyrir því að þessi hætta steðjaði að. Lítil verðbólga, lítil eftirspurn eftir framleiðslu og gríðarmikið atvinnuleysi ættu sinn þátt í því að gengi evrunnar væri of hátt og væri það mikið áhyggjuefni.
Lógíkin hjá nei-sinnum er semsagt:
Ef evran fellur og lækkar , þá er evran að hruni komin og alls ekki henntugt fyrir Ísland að taka han aupp.
Ef evran hækkar, þá er það ekki heldur nógu gott samanber greinin hér að ofan.
Það er semsagt engin leið fyrir Nei- Sinna að griða uppum sig buxurnar. Í heimi þar sem svart er hvítt, hvítt er svart, og öfugt.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
" Lítil verðbólga, lítil eftirspurn eftir framleiðslu og gríðarmikið atvinnuleysi ættu sinn þátt í því að gengi evrunnar væri of hátt"
Það er ekkert sem stiður þessa fullyrðingu. Enda er þetta ekki hagfræði.. heldur óskhggja NEI-sinna.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.5.2014 kl. 11:28
Ef evran væri stöðug þá væri það "lágdeyða" sem væru rök NEI sinna. Eða eitthvað álíka.
Sorglegt.
Þeir snúast einsog vindhanar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.5.2014 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.