Eftirlitsiðnaðurinn er kominn yfir öll velsæmismörk

Eitt lítið dæmi

"Áður en starfsemi fyrirtækja getur hafist  þarf að sækja um ótal mörg leyfi og reglurnar sem uppfylla þarf eru fleiri en komið verði á tölu. Lög um skeldýrarækt lýsa vandanum ágætlega. Samkvæmt lögunum þarf eftirlit þriggja aðila Fiskistofu, Landhelgisgæslu og Matvælastofnunar með starfseminni. Tilraunaleyfi eru veitt til að hámarki 6 ára og um þau fjalla Fiskistofa, viðkomandi sveitarstjórn, Matvælastofnun, Landhelgisgæslan, byggingarfulltrúi, Hafrannsóknarstofnun, Samgöngustofa, Umhverfisstofnun, Orkustofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands. Svo þarf að sækja um ræktunarleyfi að loknu tilraunatímabili og þá þurfa sömu aðilar að fjalla um málið að nýju. Ekki má gleyma að þessi starfsemi þarf einnig starfsleyfi Umhverfisstofnunar eða heilbrigðiseftirlits eftir því hve umfangsmikil starfsemin verður og þaðan fara umsóknir einnig til umsagnar fjölmargra aðila. Að sjálfsögðu er allur kostnaður innheimtur hjá umsækjanda. Hvenær sem er má afturkalla leyfin af ýmsum ástæðum. Það er miklu nær að kalla þetta lög um bann við skeldýrarækt og erfitt að sjá fyrir sér að lögin hvetji til fjárfestinga á þessu sviði."

http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6154/

 

Þetta er ólíðandi!!!!

 

 

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband