Föstudagur, 9. maí 2014
Glæsilegt. Flugvöllurinn.
Þetta er ánægjuleg niðurstaða og sýnir það svart á hvítu að það er meirihluti fyrir því að loka flugvellinum í Vatnsmýrinni.
Það er á stefnuskránni fyrir þessa flokka og þar af leiðandi eru kjósendur að greiða því atvkæði að fá flugvöllin burt.
Þetta eru sömu rök og þegar menn eru að segja að ESB umsóknin var kosin burt með XB og XD í seinustu Alþingiskosningunum.
Eða telja menn þetta ekki sambærilegt þegar það henntar þeim ekki?
hvells
![]() |
Meirihlutinn í borgarstjórn heldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.