Þriðjudagur, 11. mars 2014
Forgagnsatriði
"Útgjöld hins opinbera voru 826 milljarðar króna og jukust um 2,6% milli ára en hlutfall þeirra af landsframleiðslu lækkaði milli ára, fór úr 47,4% í 46,3%"
Það er forgangsatriði að minnka ríkisútgjöld frá 46% af landsframleiðslu niður í 30% af landsframleiðslu.
Það mun auka lífskjör okkar allra.
Einsog staðan er núna þá er ríkið næstum helmingur af hagkerfinu og hinn helmingurinn er skattpindur til þess að halda hinu opinbera uppi.
hvells
![]() |
Mestu tekjur ríkssjóðs frá 2008 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Sá mjög góða grein í mogganum í október í fyrra þar sem m.a. var fjallað um þetta.
Þið hefðuð mátt útskýra í hverju vandinn er fólginn. Af hverju er stór opinber geiri slæmur?
Helgi (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 17:19
of mikil útjgöld sem fellur á skattgreiðendur
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2014 kl. 22:44
Sæll.
Þetta er ekki alveg svona einfalt en dugir kannski.
Helgi (IP-tala skráð) 13.3.2014 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.