Laugardagur, 8. mars 2014
Lausn í boði. Kennarar neita.
Illhugi hefur komið fram með góða lausn sem leiðir ekki til kostnaðar fyrir ríkissjóðs. Þvert á móti mun nást hagræði og meiri lífskjör til framtíðar.
Lausnin fellst í því að stytta framhaldsskólanámið um eitt ár og nota sparnaðinn í hærri laun til kennara. Með þessi eykst laun kennara gríðarlega (um tugi prósenta) og íslenskir nemendur mun útskrifast 19ára í samræmi við okkar nágrannalönd.
En hvað vilja kennarar?
Þeir vilja fara í verkfall og hindra frjamahdsskólanema sem ætla að úrskrifast á þessu ári.
Þeir vilja ekki stytta framhaldskólanámið og eru þar með að gefa skít í nemendur sínar og opinbera grímulausa hagsmunagæslu fyrir sjálfan sig. Engu skal breytt og nota skal ofbeldi til þess að kreista pening úr skattborgurum þessa lands.
Þetta er frekar ógeðfeld afstaða kennara. Ég hvet félag framahaldskólakennara að draga þetta verkfall til baka og styðja leið hagsældar til framtíðar.
hvells
![]() |
Samþykktu verkfallsboðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Grímulaust hjá kennurum
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 8.3.2014 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.