NEI sinnar eru hræddir við vilja þjóðarinnar

Það er ljóst að NEI sinnar eru hræddir við of góðan samning og vilja stoppa viðræðurnar.

NEI sinnar eru á móti lýðræðinu og þá á móti fólkinu í landinu.

NEI sinnar vilja svifta kosningaréttinn af þjóðinni.

Samkvæmt niðurstöðunum vilja 81,6 prósent landsmanna taka ákvörðun um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu í stað þess að láta þingmönnum eftir að útkljá málið

hvellsheimsksyn_1229915.jpg


mbl.is Tvö þúsund manns á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Svona örvæntingar upphrópanir kitla óneitanlega í mér kvikindið - "því miður"

Jónatan Karlsson, 8.3.2014 kl. 17:31

2 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Þú vísvitandi ignorerar það, að þetta snýst ekki um samninga, heldur einhliða aðlögun.  Af hverju kemurðu bara ekki út úr skápnum, og viðurkennir að þú viljir ganga í ESB, "no matter what"?

Kristján Þorgeir Magnússon, 8.3.2014 kl. 19:04

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hvaða aðlögun?

nefndu ein lög eða stofnun sem hefur verið komið á fót varðandi samnigna við ESB?

Geturu það ekki?

Kristján?

Já... ég hélt ekki

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 8.3.2014 kl. 19:22

4 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Kæri Hvells.

Það er ekki fyrr en aðlögunarferlinu lýkur, sem öllum "köflunum " hefur verið "lokað".  Sem betur fer, hefur ekkert  óafturkallanlegt verið framkvæmt ennþá. Þú veist það vel sjálfur, að lokun sérhvers kafla felur í sér aðlögun. Þú eiginlega útilokar að ég nenni að svara þér frekar, þegar þú spyrð:  Geturu (sic) það ekki?  Svarar síðan sjálfur mjög heimskulega:  Já... ég hélt ekki.  ?????

Annars er gaman að lesa bloggin þín.  Jón Gunnar Kristinsson er augljóslega ekki vitgranni trúður landsins

Kristján Þorgeir Magnússon, 8.3.2014 kl. 19:54

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sú staðreynd að þú getur ekki nefnt mér eitt dæmi um þessa meintu "aðlögun" segir meira en mörg orð.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 8.3.2014 kl. 22:56

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Köflunum er lokað þegar búið er að dagsetja breytingarnar sem sá kafli felur í sér. Þegar öllu er lokið og menn segja go þá hefst ballið og allt sett í gang samkvæmt planinu. Í sumu fáum við nokkra mánuði í frest þar til við veriðum að taka upp reglurnar og í öðru kannski 1-3-5 ár en alltaf að lokum er niðurstaðan að við tökum á endanum aaaaaaallllllltttttt laga- og regluverkið upp,100.000 blaðsíður. Það er pakkinn og verið hægt að líta á hann síðan 2006 og engar varanlegar undanþágur í boði eins og ESB topparnir hafa marg ítrekað en þið heyrið ekk né sjáið.

Eins og aumingja húseigandinn i Berthold Brecht sögunni um breenuvargana sem leigja hjá honum. Hann sér þá stöðugt bera inn bensínið en hann ætlar ekki að trúa því ! Vá þetta er bara eins og þið fullveldisafsalssinnarnir í einsmálsfylkingunni ! ! !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.3.2014 kl. 04:13

7 identicon

voru þá já sinnar ekki á móti lýðrðinu þegar þeir samþygtu viðræðurnar án kosnínga.

en það er svolítið erfitt að nefna dæmi um lög og stofnanir sem hafa komið í gegnum þessar viðræður því þeir einu kaflar hafa verið kláraðir sem við þurfum hvort sem er að innleiða vegna e.e.s samníngsins.það er allur áángurinn hjá össuri í samníngunum þó hefur þettað kostað yfir milljarð.kr. að sögn össurar og meira að annara sögn.það fynst mér lelegur árángur.því ef ekki þarf að aðlaga regluverk áður afhverju gátu þeir ekki byrjað á landb. og sjávarútveiginum. af því dreg ég þá áligtun að e.s.b. hafi viljað aðlaga þessi ráðuneiti að e.s.b.

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 10:10

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er óþarfi að fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu um að fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu.

Það vissu allir að samningurinn mun að endanum fara undir dóm þjóðarinnar.

En þið NEI sinnar eru hræddir við of góðan samning og þorið ekki að klára.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2014 kl. 10:37

9 identicon

Aðildarumsóknin er ólögleg,aldrei fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla gagnvart henni. PUNKTUR.

Númi (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 12:02

10 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ólögleg já

Er það nýjasta útspil Heimsksýnar?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2014 kl. 12:30

11 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Eins og ég sagði, þá sést á innleggjum Hvells að hann les ekki það sem skrifað er eða les það með augun lokuð. Þessir menn taka ekki rökum, og allra síst taka þeir mark á yfirmönnum Evrópusambandsins né hlusta á ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um hvernig aðlögunin fer fram. Þaðan af síður taka þeir mark álesefni um aðlögun og umsókn sem ESB er með á heimasíðu sinni, bæði í einföldum stíl sem 10 ára grunnskólabörn geta notað í ritgerð í skólanum og svo einföld sem og flókin uppsertning fyrir fullorðna - allt eftir greindavísitölu þess sem á að lesa. En samt hvorki heyra þeir, sjá né heyra !

Eins gott að ég er ekki fullveldisafsalssinni í einsmálsflokknum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.3.2014 kl. 16:44

12 identicon

8. enda síndi það sig það þarf bara einfalda tilögu til að fella þá gömlu sú nýja er jafngild. að fara svona í kríngum regluverkið að setja þýngsárligtunartilögu í stað laga um e.s.b aðild vegna ræðslu við að ólafur ragnar myndi setja það í þjóðarathvæði því í öllum tilfellum eru lög sterkari en þíngsárlygtunartilaga þá stæðum við ekki í þessum sporum í dag.það verður eingin góður samníngur

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 10.3.2014 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband