Föstudagur, 7. mars 2014
Sorglegt
Þetta er mjög sorglegt.
Reykjavíkurborg er með útsvarið í botni.
Með öðrum orðum þá er Reykjavíkurborg að skattpína borgarana eins mikið og leyfilegt er samkvæmt lögum.
Í stað þess að lækka skatta og leyfa hverjum íbúa fyrir sig að eyða sínum eigin pening einsog hann vill þá er peningurinn tekinn af launafólki. Svo á að skríða eftir honum gegnum einhverskonar vefsíðu og þú getur orðið undir í kosningum og tapað peninginum.
Lýðræðislegasta leiðin er að lækka skattana og þá geta allir kosið að gera það sem þeir vilja með auka peninginn.
hvells
![]() |
Kjósa um ný verkefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.