Föstudagur, 7. mars 2014
Sorgleg afstaða Sigmundar
Nú er Sigmundur kominn til landsins sem ætlaði að lána Íslandi marga milljarða og leyfa okkur að taka upp Kanadadollar á einni nóttu.
Sigmundur lofaði því
En einsog flestallt sem þessi drengur lofar þá svíkur hann þjóð sína án þess að depla augun.
Með krónuna í höftum og óstöðugan örgjaldmiðil þá vill enginn hætta sínu fé hér á landi nema mögulega í auðlindum landsins.... sem ætti ekki að vera hagsmunarmál fyrir Íslendinga. Man einhver eftir Magma? Sá maður kom frá Kanada og stofnaði mjög smekklegt skúffufyrirtæki í Svíþjóð.
Ætli Sigmundur er ekki að kynna þessa "fléttu" fyrir Kanadamönnum?
hvells
![]() |
Ræddi viðskipti og fjárfestingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook
Athugasemdir
Erann hættur að tala um Kanadadollarinn? Vandræðanlegt...
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2014 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.