Blekkingar Sigmundar

heimsksyn_1229855.jpgÞað er ljóst að Framsóknarflokkurinn og aðrir NEI sinnar eru með allt niðrum sig þegar kemur að ESB málinu og nú virðist nýjasta útspil PR deildar Framsóknar að láta það líta út að "hrægammarnir" vilja að Ísland gangi í ESB.

Þannig að Íslendingar ættu ekki að vilja að ganga í ESB ekki satt?

Þetta væri allt gott og blessað ef það væri ekki fyrir það að þetta er haldber lýgi og blekkingar hjá Sigmundi og það er ekki einusinni einn sannleiksstafur í þessu bulli hjá honum.

Það er með ólíkindum að forsætisráðherra leyfi sér að tala á þessum nótum.

hvells


mbl.is Kröfuhafarnir að bíða eftir ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af forsögu málsins, m.a. tilraunir ESB sinna til þess að velta Icesave yfir á íslenska þjóð, held ég að þessi skýring sé algerlega borðleggjandi. Samfylkingin og litla ESB hjörðin sem henni fylgir, gerir nákvæmlega ALLT sem ESB elítan krefst, jafnvel þó það þýði svik við íslenska þjóð.

Hilmar (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 15:44

2 identicon

Sigmundur Davíð verður undarlegri með hverjun deginum sem líður.

Hörður (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 15:55

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Er þessi maður forsætisráðherra??

Það getur ekki verið.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.3.2014 kl. 16:12

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já þessi maður er því mður forsætisráðherra

Kjósendur eru ekki gáfaðari en þetta og Hilmar og allir hinir vilteysingarnir fa það sem þeir eiga skilið

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2014 kl. 16:20

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sigmundur er nær sannleikanum en andstæðinginn grunar,því tek ég undir með Hilmari.Við höfum nú kynnst við hverslags öfl er að eiga,þótt svíði undan að viðurkenna þá landa sína.

Helga Kristjánsdóttir, 7.3.2014 kl. 17:21

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já ESB var í icesave deilu við íslendinga

ekki bretar 

já ESB setti á okkur hriðjuverkalög

ekki bretar

ég vona að þú ert ekki eins heimsk og hann hilmar. ég á bágt með að trúa því

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2014 kl. 17:25

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er rétt að það vantar hvatan hjá slitastjórnunum að spíta í lófana.

Starfsmenn á ofurlaunum, og því fyrr sem þeir slíta bankanna því fyrr missi þau ofurlaunin og þurfa að vinna við óbreytt lögmansstörf, öfugur hvati.

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2014 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband