Föstudagur, 7. mars 2014
Sorgleg afstaða Jafnréttisstofu
Þarna opinberaði Jafnréttisstofa að þar innanborðs eru ógeðfelld viðhorf.
Ég vona að þessi stofa er ekki rekin með skattfé.
hvells
![]() |
KÍ gagnrýnir veggspjald Jafnréttisstofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jafnréttisstofa er einmitt rekin fyrir skattfé og hefur alltaf verið. Mig minnir að þetta hafi kostað ríkissjóð um 100 milljónir á ári að jafnaði en ég kannaði upplýsingar úr fjárlögum síðasta árs rétt í þessu.
Á síðast ári nam rekstrarkostnaður stofnunarinnar rétt tæpum 100 milljónum en stofnunin hafði í ,,sértekjur" um 20 milljónir sem ætla má að hún hafi fengið frá öðrum opinberum stofnunum fyrir tilgangslaus verkefni.
Því segi ég að rekstur Jafnréttisstofu hafi kostað ríkissjóð og/eða sveitarfélögin tæðar 100 milljónir á síðasta ári eins og önnur ár.
Sigurður (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 11:00
Jafnréttistofa virðist skilgreina hlutverk sitt afar þröngt.
Lætur til sín taka kynjajafnrétti.
En boðar um leið ójafnrétti milli starfsstétta.
Það hlýtur að geta talist ójafnrétti milli ólíkra tegunda mismununar.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.3.2014 kl. 14:33
Það á að leggja þessa stofnun niður.
Almenningur þarf ekki að borga undir kynjafræðinga á launum á meðan það vantar tæki á Landsspitlann..
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2014 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.