Fimmtudagur, 27. febrúar 2014
Enginn munur
" Enginn kynbundinn launamunur er á dagvinnulaunum."
Það segir okkur að það er enginn munur. Kynin fá jafn mikið borgað. En karlarnir vinna yfirvinnu og það skýrir þann meinta mun. En ekki er það markmiðið að láta karlana vinna launalausa yfirvinnu?
Svo er ljóst að ef konur mundi vinna yfirvinnu líka þá væru þau á sömu launum. Það er staðreynd.
hvells
![]() |
Dregið hefur úr kynbundnum launamun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Úrtökin í öðrum stöðum en "á plani" eru í smærra lagi hjá bæjarfélaginu og vinnan illsambærileg, svo örðugt er að reyna að stjórna fyrir sumum breytum. Sumir sem gera sig gildandi í þessari umræðu gera ekki einu sinni skýran greinarmun á launamun kynjanna og kynbundnum launamun; virðast ruglast á hugtökunum.
Umræðan er m.ö.o. úti um víðan völl og almennt í óttalegu rugli. Íslenskar skýrslur um efnið hafa oftar en ekki virkað hroðvirknislegar og höfundar ansi fullyrðingaglaðir, enda tekst þeim oftar en ekki að finna akkúrat það sem þá dauðlangar að finna. Verstu tilfellin eru í besta falli atvinnubótavinna.
Eyjólfur (IP-tala skráð) 27.2.2014 kl. 15:10
Hér eru 3 nokkuð góð myndbönd tengd þessu..
https://www.youtube.com/watch?v=hDn-VwgWuJs&list=PLj28KgALeY0nRVx5NfedlujY4Ufo68P3V
Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.2.2014 kl. 15:39
Eigum að hætta að tala um þennan launamun, hann er ekki til staðar. Kynjafræðideildin vill samt hafa hann til staðar þvi þá er tilganginum fyrir að halda deildinni úti réttlætur.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 28.2.2014 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.