Miðvikudagur, 26. febrúar 2014
Ekkert að marka þennan mann
Ragnar var formaður Heimsksýnar og þar með ekkert að marka þennan mann.
Hann er talsmaður afturhalds, þrönghyggju og verri lífskjara. Hann er ekki talsmaður VG eða vinstri hugsjóna.
Það er ekkert að marka það sem þessi drengur segir.
hvells
![]() |
Segir VG taka skref í rétta átt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
En er eitthvað að marka VG ?
SJS er svikari og laug að þjóðini, já og Alþingi.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 22:32
Þessir bullukollar þeir ragnar og hjörleifur eru menn sem ekki nokkur tekur mark á. Þetta eru menn sem döguðu uppi a júra-tímabilinu.
Þeir hafa álíka mikið erindi í íslensk stjórnmál og steingerðar leifar risaeðlna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.2.2014 kl. 22:35
Ætli fleiri fari nú ekki að bætast í hóp steingervinganna. Jarðfræðingur t.d.
Sindri Karl Sigurðsson, 26.2.2014 kl. 22:43
Jams.. Hjörleifur Guttormsson og Styrmir Gunnars og Björn Bjarna... allt eru þetta steingerfingar sem enginn tekur mark á lengur.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2014 kl. 22:47
Hjörleifur er líffræðingur, veit bara um einn jarðfræðing sem setið hefur á þingi síðustu 25 árin eða svo og situr enn.
Sindri Karl Sigurðsson, 26.2.2014 kl. 22:52
Ævintýraferð framfaramanna frá fiskimannaþorpinu Íslandi til Útópíu ætlar að vera þyrnum stráð, ætli þeir séu nógu vel skóaðir í þessa för?
L.T.D. (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 23:09
Katrín Jakobsdóttir leggur til að svik Katrínar Jakobsdóttur verði dregin til baka. Alla vega þar til sveitastjórnarkosningar verða afstaðnar. (þarf varla að standa við það, frekar en annað).
Þau eru snillingar, skötuhjúin Katrín og Steingrímur, ásamt já-snillingnum Ögmundi.
Þau þarna í VG þurfa víst aldrei að biðjast afsökunar á svikum og óheilindum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.2.2014 kl. 23:11
Vg var á móti aðild fyrir kosningar 2009, sótti svo um aðild eftir sömu kosningar, vann gegn aðild allt samningaferlið síðasta kjörtímabil, gerð á endanum hlé á viðræðum og dag eru þeir kraumandi vitlausir að það eigi að draga umsóknina til baka.
Hvað er hægt að setja upp margar grímur í þessu máli, og hvaða trúverðugleika hefur Vg í þessu máli?
Sigurður (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 23:20
Hann var formaður alþýðubandalagsins og einn af stofnendum VG er það ekki?
Markast það við sósíalsima að vilja ganga í ESB?
Samfylkingin er jú sósíalistaflokkur og Vg líka.
Ma ma ma ma bara spyr....
Þið eruð kannski svo ungir að þið munið ekki lengra einu kjörtímabili. Þá er ykkur fyrirgefið dæmalaust ruglið og þvælan.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.2.2014 kl. 23:44
Þeir eru líklega fleiri steingervingarnir í Útópíu en á Íslandi, enda landið ungt að árum.
"Haft er eftir honum að það hafi ekki komið sér á óvart að ríkisstjórnarflokkarnir hafi ákveðið að draga umsóknina til baka. Hann hafi frekar verið hissa þegar umsóknin kom fram á sínum tíma í ljósi þess að stuðningur almennings hafi ekki verið mjög mikill. „Við höfum séð hvað gerðist í Noregi. Þar sótti ríkisstjórnin um aðild og lagði kapp á að hún yrði samþykkt en meirihluti kjósenda hafnaði henni. Það er best að koma í veg fyrir að slík staða komi upp.“
Daniel Gros, framkvæmdastjóri hugveitunnar Centre for Utopean Policy Studies.
L.T.D. (IP-tala skráð) 27.2.2014 kl. 00:03
sammála Sigurði, maður er eiginlega hissa bara. VG er einn mesti NEI flokkurinn á eftir Framsókn.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2014 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.