Miðvikudagur, 26. febrúar 2014
VG er á réttri leið
Formaður VG er að draga þingflokkinn sinn í rétt átt.
Hún vill klára samninginn og leggja hann undir þjóð sína.
Hún treystir fólkið í landinu annað en Framsóknarflokkurinn sem er orðinn skíthræddur við kjósendur.
hvells
![]() |
Stefnt verði að þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já nákvæmlega - beinustu leið til glötunar ! Betra verður það ekki með þann óskapnað.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2014 kl. 04:15
Sæll.
Það sem verra er að ESB sinnar hafa komist upp með að tala um "samningaviðræður". Ekkert slíkt á sér stað. Það er annað hvort merki um óheiðarleika eða vanþekkingu að tala um samningaviðræður. Hvort ætli það sé?
Göngum við í ESB eigum við að taka upp reglur og lög þaðan og engar undanþágur fást nema tímabundið eins og Fuhle leiðrétti Össur með fyrir ekki svo löngu síðan.
Framkoma ESB gagnvart okkur varðandi makrílinn og Icesave ættu að opna augu flestra en gera það greinilega ekki. Hvað ætli valdi?
Helgi (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 06:29
Vg heldur sínu prinsippi, að vera á móti, móti öllu, öllum og hverju sem er.
Vg var á móti aðild fyrir kosningar 2009, sóttis vo um aðild eftir kosningarnar 2009, vann svo gegn aðildinni allt kjörtímabilið, missti svo völdin eftir síðustu kosningar og snýst þá einu sinni enn og vill nú hefja viðræður á ný.
Ekkert nýtt í þessu hjá þessum kjánum.
Og maður þarf að vera ansi einfaldur til að finnast þetta trúverðugt hjá Vg.
Sigurður (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 09:55
Noregur er vandamálið í makrílnum. ESB er löngu búinn að gefa eftir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2014 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.