Þriðjudagur, 25. febrúar 2014
85% vilja kjósa um ESB samninginn samhliða sveitastjórnarkosningum
36,9% aðildarfyrirtækja SA vilja ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi.
Þeir sem vilja efna til þjóðaratkvæðagreiðslu voru spurðir að því hvenær þeir vildu að hún færi helst fram. 85,2% svöruðu samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6084/
hvells
![]() |
Mótmælt annan daginn í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ótrúlegt hvað forysta SAASÍ er raðóheppið með sínar áherslur. Moka átti undir banka á brauðfótum, Icesave I-III og núna 1.684 dögum eftir árangurslausar viðræður um sérlausnir þá vill SAASÍ samt halda áfram að berja höfðinu við steininn. Þrátt fyrir bolabrögð ESB (Icesave+makríll) og að um 60% landsmanna vilja ekki ganga í ESB.
Best er að slökkva á villuljósinu um að ESB og evran bjargi mönnum frá óráðsíju og rugli. SAASÍ þarf að hysja upp um sig og taka ábyrgð á sínu hlutverki í því að Ísland uppfylli ERM II skilyrðin.
Jón G (IP-tala skráð) 25.2.2014 kl. 21:06
Jón
SA og ASI lögðu sitt á mörkum að ná tökum á verðbólgunni með einungis 2,8% launahækkunum.
En plebbar einsog þú og Vilhjálmur Birgison (óskabarn Framsóknar) sem vildu verðbólguleiðina.... og þar af leiðandi að skemma fyrir Maastricht skilirðunum
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2014 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.