Þriðjudagur, 25. febrúar 2014
Ríkisstjórn einangrunnar
Það er greinilegt að þetta er ekki ríkisstjórn atvinnulífsins einsog hún er að gera sig út fyrir að vera.
Þeir eru atvinnulífinu fjandsamir
"Þeir sem vilja efna til þjóðaratkvæðagreiðslu voru spurðir að því hvenær þeir vildu að hún færi helst fram. 85,2% svöruðu samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum. 8,6% svöruðu síðar á kjörtímabili Alþingis, 4,8% svöruðu samhliða næstu Alþingiskosningum sem verða vorið 2017 en 1,4% nefndu á öðrum tíma, t.d. þegar meirihluti væri fyrir aðild að ESB á Alþingi."
http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6084/
hvells
![]() |
Vill skýringu á fullyrðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.