Þriðjudagur, 25. febrúar 2014
Einföld lausn
Við eigum að taka upp ávísunarkerfi einsog Svíarnir.
Þá borgar ríkið fyrir alla skólagöngu en einkafyrirtæki reka skólana. Fjölbreytnin og hagræðingin eykst ásamt gæðum... samkeppni á milli skóla mun auka þjónustu við nemendur og foreldra.
"They find a a positive effect on test scores, compulsary school grades, choosing an academic high-school track, high-school grades, probability of attending college, and average education by age 24. The study is impressive in its scope of data, especially in tracking later outcome variables."
http://www.forbes.com/sites/modeledbehavior/2012/12/03/lessons-on-school-choice-from-sweden/
hvells
![]() |
Bregðast þarf tafarlaust við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Dr. Hanne Hólmsteinn Gissurarson ræddi þessa hugmynd fyrir áratugum síðan. Þannig geta skólar sem vilja bjóð upp á dýrkeyptari kennara sem eru þekktir sem bestir á ákveðnu fræðasviði boðið nemendum skólavist með einhverjum skólagjöldum til viðbótar því að hafa kennara á meðallaunum og missa þá bestu úr landi til annarra skóla.
Vísir að þessu er með Hraðbraut og Verslunarskólann til dæmis.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.2.2014 kl. 17:46
þetta er besta leiðin til að bæta menntakerfið á Íslandi
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2014 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.