Varúð

Ég ætla fyrst að hrósa þeim í skipulagsráði að byggja þéttar og miðsvæðis. En einsog margoft gerist þegar góðar tillögur koma fram þá þarf alltaf einhver stjórnmálamaður með "stórar" hugsjónir að skemma alltsaman

"Dagur segir að um sé að ræða litlar og meðalstórar íbúðir sem ætlaðar séu á leigumarkaðinn"

 Hvernig getur Dagur sagt a íbúðirnar eru ætlaðar fyrir leigumarkaðinn? Ætlar RVK-borg að byggja þessar íbúðir og hvað mun það kosta?

Afhverju eru tilvonandi íbúar Reykjavíkur svift valfrelsinu um að kaupa íbúð miðsvæðis í Reykjavík?

Ég veit ekk á hvaða vegferð Dagur B er á. 

hvells


mbl.is Allt að 150 íbúðir á Kirkjusandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull og þvæla! Núna á að búa til nýja bólu. þarna á havöxturinn að koma. það standa auð einbýlishús,raðhús og íbúðir af öllum stærðum og gerðum um allt land í eigu íbúðlánasjóðs og bankana.

Enn það má ekki selja og fæstar má leigja út líka því það á að halda verðinu uppi og búa til nýja bólu. það eru um þúsund eignir sem standa auðar ef ég man rétt.. Byggja?? Já og fyrir hverja?

ólafur (IP-tala skráð) 25.2.2014 kl. 16:54

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ólafur

djös rugl er í þér... allar íbúðir sem eru íbúðarhæfar eru á sölu eða leigu.

þetta segja bankarnir og íbúðarlánasjóður

þú ert bara að rugla

en þetta eru litlar og meðalstórar íbúðir og eru fyrir t.d ungar fjölskyldur

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2014 kl. 19:18

3 identicon

Já ég veit hvað þeir seigja. Enn ef þú kannar málið sjálfur sérðu að þeir eru ekki að seigja satt. Jú það eru óíbúðarhæfar íbúðir líka innan um. Enn flestar eru íbúðarhæfar og fæstar í leigu eða á sölu.. Hvernig stendur á því? Og þær sem ekki eru íbúðarhæfar. Hversvegna eru þær ekki gerðar upp og seldar svo?

Nei Hvellur. það er verið að búa til bólu, búa til hagvöxt og eftirspurn. Hver á að flytja inn í þessi hús sem á að byggja? Fólkið okkar sem er flúið héðan kannski? Nú eða fólk sem er að ljúka námi erlendis og mun ekki koma hingað aftur?

Ja við gætum kannski fyllt þetta með flóttamönnum.. það er ef þeir vilja koma hingað. Flestir flóttamenn reyna jú að flyja héðan til USA! Kannaðu málin og bloggaðu svo aftur um þetta ;o)

ólafur (IP-tala skráð) 25.2.2014 kl. 19:35

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ólafur

ég veit það fyrir víst að allar íbúðarhæfar íbúðir eru til sölu eða í útleigu

http://www.vb.is/frettir/96065/

http://www.vf.is/frettir/allar-leiguhaefar-eignir-ibudalanasjods-i-utleigu-i-lok-november/59552

http://www.ils.is/um-okkur/frettir/frett/2013/03/25/Allar-leiguhaefar-ibudir-ILS-eru-i-utleigu/

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2014 kl. 22:38

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er ekki hagur bankans að búa til innistæðilausa bólu. Bankar eru að lána til íbúðarkaupa og þeir eru að lána til verktaka sem ætlar að byggja íbúðarhúsnæði. Það væri beinlínis skaðlegt fyrir bankann að lána til þessara aðila ef þeir væru að lána útá eitthvað loft SEM EIR SJÁLFIR ERU AÐ SKAPA.

Það er ekki heil brú í þessu hjá þér. Það má vel vera að Ólafur Arnason eða einhver annar "hagfræðisnillingur" hefur sagt þessa tjöru en þú verður að geta hugsað sjálfstætt Ólafur minn

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2014 kl. 22:41

6 identicon

Ég mæli með því að þú talir td við bæjarstjóran á Rifi. Mannstu eftir viðtalinu við hann í ÍNN? Bæjarstjórnin þar hefur marg reynt að kaupa íbúðir þar í eigu ibl án árangurs. Hvað um það mal td??

ólafur (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband