Mánudagur, 24. febrúar 2014
ómerkileg vinnubrögð
Gunnnar "kakastan" Bragi Sveinsson er enn einusinni að gera lítið úr sér.
"
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í dag að utanríkisráðherra hafi slegið met í ómerkilegheitum í greinargerð þingsályktunartillögu um að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Hann sagðist sjá þar fingraför ráðherrans sem megi hafa mikla skömm fyrir.
Steingrímur sagði að í greinargerðinni megi finna dylgjur og áburð og hann trúi því ekki upp á einn einasta mann í utanríkisráðuneytinu að segja svona texta á blað.
Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, tók undir þetta og sagði engan embættismenn geta sett álíka greinagerð saman. Hún hljóti að vera skrifuð af utanríkisráðherra sjálfum. Þar komi meðal annars fram að líkur séu á því að þingmenn sem samþykktu að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu hafi þar með brotið gegn stjórnarskrá landsins."
Það er ljóst að NEI sinnar eru algjörlega búnir að spila rassinn úr buxunum og er utanríkisráðherra að gera litið úr sér á hverjum degi
hvells
![]() |
Met slegið í ómerkilegheitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gunnar Bragi frá "Krókistan" er að gera lítið úr sér.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 18:07
Voruð það ekki þið sem vilduð borga Icesave?
Hver spilar hvaða rass úr hvaða buxum?
P.S. Eruð þið búnir að kíkja í pakkann?
http://www.evropustofa.is/fileadmin/Content/Publications/PDFs/Lissabon-heildarskjal.pdf
Líklega ekki, frekar en þið lásið innstæðutilskipunina, ekki.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2014 kl. 23:07
Guðmundur alltaf jafn málefnalegur
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 24.2.2014 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.