Mánudagur, 24. febrúar 2014
Gríðarlegur stuðningur
Það er ljóst að það er gríðarlegur stuðningur við ESB á meðal landsmanna
Meirihlutinn vill klára viðræður
"Hitt er þó ekki síður merkilegt að ef niðurstöðurnar eru bornar saman við nákvæmlega sams konar könnun sem gerð var í maí 2013, sama mánuði og ný ríkisstjórn tók við völdum, eða fyrir sex mánuðum kemur í ljós að andstæðingum aðildar hefur fækkað um 10 prósentustig úr 68,4% og fylgjendum að sama skapi um 10 prósentustig úr 31,6% í 41,7%."
http://jaisland.is/umraedan/vaxandi-studningur-vid-adild/#.Uwtk-4Xj6BY
Því meira sem NEI sinnar pönkast í þjóð sinni því meiri stuðningur fær ESB umsóknin.
hvells
![]() |
Mótmælin úr myndavél Mílu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þeir eru að fara á taugum
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 24.2.2014 kl. 15:38
Skv, sömu könnun jaisland.is: "...þeir sem segjast örugglega eða sennilega greiða atkvæði á móti aðild eru rúm 58%..."
Síðuhaldari dregur af þessu ályktunina: "Það er ljóst að það er gríðarlegur stuðningur við ESB á meðal landsmanna"
Er ekki nóg komið af öfugmælum ESB sinna?
Jón G (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.