Mánudagur, 24. febrúar 2014
Góður en sorglegur punktur
Þetta er mjög góður punktur hjá Gunnari. Það þarf að taka til í rekstri Reykjanesbæjar. ÞAÐ ÞARF AÐ SKERA DUGLEGA NIÐUR OG HAGRÆÐA.
Það sem er sorglegt við þetta er að þeir þurfa "óháðan" aðila til þess að reka bæjinn. Enginn í bæjarstjórn hefur pólitiskt þrek til þess að hagræða í rekstri.
Það er fyrst og fremst sorglegt að kjósendur sjá ekki þennan augljósa vanda.
hvells
![]() |
Nauðsynlegt að skipta um skipstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flott hjá Gunnari og vonandi fær hann brautargengi, en ég hef samt enga trú á að hann fær þá kosningu sem hann þarf, vitgrannir kjósendur falla ekki fyrir skynsemi.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 24.2.2014 kl. 15:40
jams.. ég spái þvi líka
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 24.2.2014 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.