NEI sinnar hræddir við þjóð sína

Fyrr í dag sagði ég að NEI sinnar væru hræddir við vilja þjóðarinnar.

Nú hefur komið í ljós að NEI sinnar eru ekki hræddir við vilja þjóðarinnnar heldur eru NEI sinnar hræddir við sína eigin þjóð.

Þeir vilja girða sig frá þjóð sinni og senda lögregluna til að vernda sig vegna þess að þeir þora ekki að standa sjálf fyrir sínum eigin málflutningi.

Sorglegt.

hvells


mbl.is Öryggisgirðing við Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband