Sunnudagur, 23. febrúar 2014
Svikahrapparnir
Hinir einu sönnu svikahrapparnir eru stjórnmálamennirnir sem skattpína borgara sína og eyða þeim einsog þeirra eigin peninga. Það er klár þjófnaður.
hvells
![]() |
Ný viðmið í baráttu við skattsvik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það var athyglisvert að hlusta á manninnn á Selfossi í hádegisfréttunum í gær.
Þar var hann að segja að 200 milljónir sem koma inn sem gjlad fyrir gistináttaskatt sé allt of lágt miðað við ferðamannafjöldan inn í landið !
Hverjum er það að kenna að ekki er skilað þessum gistináttaskatti ?
Er fjöldi ferðamanna ekki réttur ?
JR (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 14:24
Sæll.
Hvaða rétt hefur hið opinbera til að innheimta alla þessa skatta sem það innheimtir og sólundar síðan? Það tekur sér þann rétt en hefur hið opinbera raunverulegan rétt til að taka fé af einstaklingum og fyrirtækjum? Hvaðan kemur sá réttur?
Ef ég fyndi nú sleggjuna og hvells og tæki af þeim 5000 kr. og gæfi fötluðum (eða einhverju góðu málefni sem ég vissi að væri þeim þóknanlegt) væri það kallað þjófnaður. Þegar hið opinbera gerir það sama er það kallað skattheimta.
Go figure!?
Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 14:38
Með því að koma í veg fyrir skattsvik þá er hægt að lækka skatta.
Varla hægt að mótmæla skattlækkun.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2014 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.