Nýtt logo hjá XD

x-bd

Nýtt merki hjá XD

XB ræður nokkurnveginn hvernig samstarfið er.

Lupe, nóg af lupe.

kv

Slegg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hæfir, enda lítill munur á kúk og skít..

hilmar jónsson, 22.2.2014 kl. 20:19

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og hvað svo?

Hvað ætla framsjallar að gera svo?

Mér finnst að fjölmiðlar eigi að spurja þingmenn stjórnarflokkanna soldið útí þð sem þeir eru að gera - eða segjast ætla að gera núna. Kötta aðildarumsókn að Sambandinu.

Fjölmiðlar eiga að spurja soldið almenna þingmenn framara og sjalla og sérstaklega svokallaða nýja þingmenn.

Vegna þess að þessir nýju þingmenn eru flestir alveg helv. vitlausir og virðast vita alveg hreint ótrúlega lítið. Fjölmiðlar eiga að láta þá bulla aðeins svo fólk geti hlegið að þeim.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.2.2014 kl. 22:19

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ómar, við játum okkur sigraða.

XD er lúpaðir í gegn, tilbúnir í næst umgang.

Við getum ekkert gert í því.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2014 kl. 06:52

4 identicon

Sæll.

Hér flæða tárin.

Landsfundur D ályktaði að umsóknin yrði dregin til baka. Muna menn hér ekkert eða er ástæðan önnur? Halda menn að núverandi stjórnarflokkar hafi ekki fengið einhver atkvæði út á það að þeir vildu draga sig út úr þessum svokölluðu samningaviðræðum?

Áhrif okkar innan ESB verða hverfandi lítil vegna smæðar okkar. Við munum að auki þurfa að greiða með okkur innan ESB.

Eru menn búnir að gleyma hegðun ESB gegn okkur í kringum bankahrunið og Icesave?

Hvað með þá staðreynd að við munum þurfa að afsala okkur völdum til Brussel? Er það gott? Núna getum við kosið í burtu lélega stjórnmálamenn en við getum ekki kosið í burtu lélega skriffinna í Brussel.

Svo líta menn alltaf framhjá svínaríinu og sukkinu þarna:

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/19/neita_ad_samthykkja_reikninga_esb/

 Hvað græðum við á aðild?

Innri markaður ESB er ekki eins virkur og menn halda: 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME). Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB. Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB. Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB landi.

Hvað er svona frábært við þetta skrifræðisbákn? Þýskaland er í reynd láglaunaland og er það ástæða þess að atvinnuleysi er ekki meira þar en raun ber vitni.

Af hverju halda menn að mikil óánægja sé í Bretlandi með ESB?

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/12/01/sifellt_fleiri_bretar_andsnunir_esb/

Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 09:25

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við fáum alvöru alþjóðlegan gjaldmiðil.

Nú erum við föst í höftum ef þú hefur ekki tekið eftir því.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2014 kl. 10:18

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Þetta er bara smá orrusta sem tapast tímabundið.

Stríðið mun vinnast.

Fyrirhafnalaust vegna þess að þetta er þróun.

Ríkisstjórnin er samt búin að skjóta sig í fótinn og veikla sig gríðarlega.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.2.2014 kl. 12:50

7 identicon

@5 og 6:

ESB stendur á brauðfótum, þarf að ákveða framtíð sína (aukin miðstýring eða núverandi fyrirkomulag).

Innan ESB er kosið þar til rétt niðurstaða fæst - slíkt er ekki til fyrirmyndar.

Höftin eru verk manna en ekki gjaldmiðla. Krónan er gjaldmiðill og ekkert verri en evran. Hvað er það sem gerir evruna betri en krónuna?

Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband