Peningur er ekki nóg

Ánægjulegt að tekjur HÍ mun aukast en það er ekki nóg.

"Kristín minnti á að skólinn hefði skuldbundið sig til að afla þriðjungs þessa viðbótarfjár sjálfur, meðal annars með sókn í alþjóðlega vísindasjóði,"

Hvernig hefur "sókn í alþjóðlega vísindasjóði" gengið undanfarið?

Afhverju að "hefja sókn" í þessa sjóði núna? Afhverju hefur HÍ ekki verið í stöðugri sókn...allavega síðan Kristín lofaði að HÍ verði í topp 100 í heiminum.

Það er allt sem bendir til þess að Kristín er ekki starfi sínu vaxinn. En ábyrgð hennar er mikil. 

"Það liggur í augum uppi að sumir eru ekki að vinna vinnu sína. Það vita allir sem vilja vita og í raun er það opinbert leyndarmál háskólasamfélagsins,“ segir Einar Steingrímsson, stærðfræðikennari í Skotland, en hann tók saman birtar greinar í svokölluðum ISI tímaritum eftir vísindasviðum Háskóla Íslands."

http://www.visir.is/segir-hi-birta-slaandi-faar-greinar/article/2013710269927

hvells


mbl.is Tekjur þurfi að aukast um fimm milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband