Laugardagur, 22. febrúar 2014
Miðsvæðis
Flugvallardólgarnir halda því fram að enginn vill búa miðsvæðis. Allir vilja búa austur í úlfljótsdal og best væri að neyða fyrirtækin þangað.
En staðreyndin er þveröfug.
Reykvíkingar margir hverjir vilja búa miðsvæðis og hefur það svæðið aldrei notið meiri vinsælda.
Það er borðleggjandi að flugvöllurinn á að fara úr Vatnsmýrinni og blönduð byggð á að rísa á því svæði.
Til hagsbótar fyrir almenning í landinu.
hvells
![]() |
Dýrustu íbúðirnar á 300 millj. kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir skilja ekki framboð og eftirpsurn
Enda var undirskriftasöfnunin mesta tilfinningaklám í manna minnum.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2014 kl. 14:29
Sæll.
Í fyrsta lagi er ekki meirihluti fyrir flutningi vallarins og í öðru lagi eru ekki til þess fjármunir.
Hvað haldið þið að það kosti að vera sífellt að keyra á milli Rvk og Kef?
Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.