Samkvæmt Skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins þá fer landsfundur með æðsta vald í málefnum flokksins og markar stefnu hans - skýrara getur það varla orðið og liggur stefnan fyrir á veraldarvefnum þar sem allir geta nálgast hana.
Þar er stefna flokksins um aðild að Evrópusambandinu áréttuð á svipaðan hátt og hún hefur verið um áratuga skeið á síðasta landsfundi og þar er einig sérstaklega fjallað um þjóðaratkvæði :
„Evrópa er eitt mikilvægasta markaðs- og menningarsvæði Íslands og því nauðsynlegt að tryggja áfram opinn og frjálsan aðgang að innri markaði Evrópusambandsins svo sem gert er á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Nýta ber þau margvíslegu tækifæri sem samningurinn veitir til að fylgja eftir hagsmunum Íslands gagnvart öðrum ríkjum Evrópu. Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið.
Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Landsfundurinn mótmælir íhlutun sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar og telur óhæfu að stækkunardeild ESB haldi úti starfsemi hér þar sem lagst er á sveif með einu stjórnmálaafli gegn öðrum. Evrópusambandinu verði gert að loka kynningarskrifstofu þess hér.“
Finnir þú kosningaloforð sem gengur á svig við stefnu flokksins þá ræður stefnan á landsfundinum því hann hefur æaðsta vald í stefnumálum og markar hana hhverju sinni.
Þessi stefna um að standa utan við Evrópusambandið er búin að vera í stefnu Sjálfstæðisflokksins í sennilega að minnsta kosti 37 undanfarin ár og sennilega mun lengur.
Þetta með þjóðaratkvæðið er í stefnunni og verður staðið við. Það verður ekki farið í aðildarviðræður nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu - við það verður staðið á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn.
Predikarinn virðist ekki skilja um hvað umræðan snýst.
Hún snýst ekkert um það hvort flokkurinn hafi vald til að móta sýna stefnu, heldur hvort flokkurinn þurfi að standa við kosningaloforðin sín.
Predikaranum virðist finnast það meira en sjálfsagt mál að svíkja gefin loforð, það hefur síðuhöfundum reyndar fundist líka.
Sigurður
(IP-tala skráð)
21.2.2014 kl. 22:27
7
Það er búið að uppfylla öll loforð. Það verður ekki sótt um aðild né aðlögun nema þjóðin verði spurð í þjóðaratkvæðisgreiðslu fyrst. Hvað í íslensku er það sem þið skiljið ekki ?
Er þetta eitthvað málum blandið ? Þjóðin fær endanlegt vald fram yfir stjórnmálamenn.
Hvað finnst ykkur um svik flugfreyjunnar og jarðfræðinemans að þjóðin fékk ekki að kjósa um þetta fullveldisafsal sem innganga í Evrópusambandsins er ?
Þau skötuhjú ásamt flokkum sínum gáfu þjóðinni fingurinn á báðum höndum, ulluðu og ráku við á hana í leiðinni.
Hvað svo um skjaldborgina sem var lofuð ? Jú þau reistu hana um vini sína innan banka- og fjármálageirans og breyttu meira að segja lögum þannig að Hæstiréttur gæti ekki gætt réttar litla mannsins fyrir vinum þeirra - þessum kóngum auranna !
Athugasemdir
Samkvæmt Skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins þá fer landsfundur með æðsta vald í málefnum flokksins og markar stefnu hans - skýrara getur það varla orðið og liggur stefnan fyrir á veraldarvefnum þar sem allir geta nálgast hana.
Þar er stefna flokksins um aðild að Evrópusambandinu áréttuð á svipaðan hátt og hún hefur verið um áratuga skeið á síðasta landsfundi og þar er einig sérstaklega fjallað um þjóðaratkvæði :
„Evrópa er eitt mikilvægasta markaðs- og menningarsvæði Íslands og því nauðsynlegt að tryggja áfram opinn og frjálsan aðgang að innri markaði Evrópusambandsins svo sem gert er á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Nýta ber þau margvíslegu tækifæri sem samningurinn veitir til að fylgja eftir hagsmunum Íslands gagnvart öðrum ríkjum Evrópu. Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið.
Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Landsfundurinn mótmælir íhlutun sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar og telur óhæfu að stækkunardeild ESB haldi úti starfsemi hér þar sem lagst er á sveif með einu stjórnmálaafli gegn öðrum. Evrópusambandinu verði gert að loka kynningarskrifstofu þess hér.“
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 17:09
Sjálfstæðisflokkurinn sem undirritaður kaus í eina tíð fær aldrei aftur atkvæði mitt. Flokkurinn svíkur kosningaloforðið sem birt er að ofan.
Það verða margir fyrrverandi sjálfstæðismennirnir eftir þetta.
Hvumpinn, 21.2.2014 kl. 17:25
Hvumpinn.
Finnir þú kosningaloforð sem gengur á svig við stefnu flokksins þá ræður stefnan á landsfundinum því hann hefur æaðsta vald í stefnumálum og markar hana hhverju sinni.
Þessi stefna um að standa utan við Evrópusambandið er búin að vera í stefnu Sjálfstæðisflokksins í sennilega að minnsta kosti 37 undanfarin ár og sennilega mun lengur.
Þetta með þjóðaratkvæðið er í stefnunni og verður staðið við. Það verður ekki farið í aðildarviðræður nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu - við það verður staðið á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 17:33
Ég er hræddur um að loforðið er ákurat á þessum hlekk.
https://web.archive.org/web/20130430024859/http://www.xd.is/malefnin/utanrikismal
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 21.2.2014 kl. 21:22
Elfar Aðalsteinn !
Lestu línur 2-4 í innleggi nr. 3 og síðan geturðu borið það saman við fyrstu tvær línurnar í innleggi nr. 1
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 21:26
Predikarinn virðist ekki skilja um hvað umræðan snýst.
Hún snýst ekkert um það hvort flokkurinn hafi vald til að móta sýna stefnu, heldur hvort flokkurinn þurfi að standa við kosningaloforðin sín.
Predikaranum virðist finnast það meira en sjálfsagt mál að svíkja gefin loforð, það hefur síðuhöfundum reyndar fundist líka.
Sigurður (IP-tala skráð) 21.2.2014 kl. 22:27
Það er búið að uppfylla öll loforð. Það verður ekki sótt um aðild né aðlögun nema þjóðin verði spurð í þjóðaratkvæðisgreiðslu fyrst. Hvað í íslensku er það sem þið skiljið ekki ?
Er þetta eitthvað málum blandið ? Þjóðin fær endanlegt vald fram yfir stjórnmálamenn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 22:36
Hvað finnst ykkur um svik flugfreyjunnar og jarðfræðinemans að þjóðin fékk ekki að kjósa um þetta fullveldisafsal sem innganga í Evrópusambandsins er ?
Þau skötuhjú ásamt flokkum sínum gáfu þjóðinni fingurinn á báðum höndum, ulluðu og ráku við á hana í leiðinni.
Hvað svo um skjaldborgina sem var lofuð ? Jú þau reistu hana um vini sína innan banka- og fjármálageirans og breyttu meira að segja lögum þannig að Hæstiréttur gæti ekki gætt réttar litla mannsins fyrir vinum þeirra - þessum kóngum auranna !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.