Miðvikudagur, 19. febrúar 2014
Einkennilegt
Það er einkennilegt að nemendur eru að taka þátt í þessari hringaveitleysu.
Þeir eru að stiðja það fólk sem gefur þeim ekki skikkalega menntun.
Kennarar vilja hærri laun án þess að sýna meiri árangur. Skattborgarar og nemendur borga svo brúsann.
Einhverstaðar mun þetta vera kallað Stokkholmsheilkennið
hvells
![]() |
Taka upp hanskann fyrir kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bakvið bolina stendur "leiðréttum laun", framaná á að benda á niðurskurðinn eða skattahækkunina sem þarf að fyljga með, þau klikkuðu á því.
Þannig þessi mótmæli falla um sjálfan sig.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2014 kl. 00:03
Sæll.
Það er alltaf hægt að treysta því að þið ráðist á þær stéttir sem vilja hækkun launa, fyrir ekki svo löngu síðan voru hjúkrunarfræðingar skotspónn ykkar.
Hvernig getið þið fullyrt að framhaldsskólakennarar veiti nemendum sínum ekki skikkanlega menntun? Þó þið hafið e.t.v. verið ósáttir við ykkar framhaldsskólagöngu er ekki þar með sagt að aðrir séu það. Kennararnir bera ekki ábyrgð á kerfinu.
Hvernig viljið þið annars láta kennara sýna meiri árangur? Að einkunnir allra hækki? Menn reyndu á leið í Bretlandi og hún mistókst auðvitað.
Helgi (IP-tala skráð) 20.2.2014 kl. 11:03
ég hef einungis barist fyrir styttingu kennaranámsins svo ríkissjóður hefur efni á því.
Hvellurinn verður að svara fyrir sína staðhæfingu um að þeir séu ekki hæfir.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2014 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.