Miðvikudagur, 19. febrúar 2014
Augljóst
Það er augljóst mál að maður á að senda fýkla og sjúklinga í meðferð en ekki litla hraun.
Portúgalska leiðin hefur heppnast príðilega.
Það er gott að fleiri séu að átta sig á þessari einföldu staðreynd.
hvells
![]() |
Ein þeirra leiða sem þarf að skoða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Umræðan byrjaði hérna á bloggsíðunni fyrir nokkrum árum. Hefur svo breiðst út.
Máttur bloggsins er mikill. Enda ávalt í 5-10 sæti yfir heimsóknir og yfirleitt um þúsund gestir á dag.
Sleggjuhvellurinn , áhrifamikill fjölmiðill.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2014 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.