Miðvikudagur, 19. febrúar 2014
Áfall
Ég geri ráð fyrir því að NEI sinannar eru í nettu áfalli vegna vilja þjóðarinnar. Fólkið í landinu vill kjósa um samninginn þegar hann liggur fyrir.
75% landsmanna vilja kjósa um áframhaldi á viðræðum SAMHLIÐA SVEITASTJÓRNARKOSNINGUNUM.
Framsóknarflokkurinn er hræddur við vilja þjóðarinnar.
hvells
![]() |
Við fengum engin efnisleg svör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og með allt niðrum sig.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2014 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.