Þriðjudagur, 18. febrúar 2014
Ísland í höftum
Ísland mun vera í höftum til framtíðar... í boði Sigmundar og Framsóknarflokksins.
Allir NEI sinnar eru jafn sekir um þessa hluti og mikil er ábyrgð ykkar að halda lífskjörum almennings í heljargreipum.
Nýsköpunarfyrirtæki eru að flytja úr landi á hverjum degi og töpuð störf skipta þúsundum núna....ásamt milljarða gjaldeyristekjum sem eru tapaðar.
Allt í boði NEI sinna
Hvells
![]() |
ESB sagði sig frá afnámi haftanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já. Á ábyrgð llra nei-sinna og þjórembingsbullustampa.
Það er versta er, sko, hve þetta er seigdrepandi. Gerist hægt og sígandi og fólk almennt áttar sig ekki á því.
Jafnframt verður svo erfitt að vinna upp skaðann þegar að rofa fer til í toppstykkinu á nei-sinnum og þjóðrembingum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.2.2014 kl. 15:34
Þegar í landinu "bíða" 3200 milljarðar eftir að komast út er ekki hægt að aflétta höftum án þess að dæma okkur aftur á steinöld.
Óskar Guðmundsson, 18.2.2014 kl. 15:41
allnokur af þessum nysköpunarfyrirtækjum hafa verið keypt af stærri fyrirtækjum og eru þessvegna flutt út svo það þarf ekki að vera samsem merki milli þessara fyritækja og gjaldeyrishafta en höftinn bæta ekki ástandið
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 16:05
Reyndar var þetta upphaflega í boði Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks, svo rétt sé farið með ...
L.T.D. (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 16:08
þú ert algjört helvítis FÍFl.... þú ert já fífl eins og við nei sinnar köllum druslur eins og þig... gerðu íslandi greiða og fremdu sjálfsmorð =) peace =)
dagur (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 16:09
Flest nýsköpunarfyrirtæki sem hafa flúið krónuna hafa beinlínis sagt að það er allt vegna þess að ekki er hægt að starfa innan þessu haftakerfi.
Núna seinast Skema ehf. Viðtalið við forstjóra Skema í Viðskiptablaðinu sem kom út á fimmtudaginn.
Hvet þig til að lesa það.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2014 kl. 16:10
6.ekki kanast ég við þettað fyrirtæki skema ehf. tek svoa hæfilega mark á viðskiptablaðinu. flest af þessum fyrirtækjum géta feingið undaþágu frá höftum. en öll fyrirtæki filja losna undan höftunum sem eðlilegt er. en þegar eingin vill missa spón úr aski sínum til að losna við höftinn er úr vöndu að ráða
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 17:21
Þú heldur að Rakel Sölvadóttir sé bara uppspuni hja Viðskiptablaðinu?
http://www.vb.is/frettir/101882/
Svona málflutningur er með ólíkindum og er ekki þér sæmandi
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2014 kl. 18:24
@Hvells.
Þú hefðir trúlega haft gott af því að lesa fréttina sem þú linkar á áður en þú bloggaðir þetta.
Aðkoma ESB að þessu máli var hvorki fugl né fiskur. Hún fólst í "ráðgjöf" og "hugmyndavinnu". Gleymdu einfaldlega öllu um að Seðlabanki Evrópu hafi ætlað að gefa Íslandi einhverja peninga.
Það eru í megin dráttum tvær leiðir út úr þessum vanda:
A) Taka upp Evru (eða fara inn í ERM II) og aflétta höftum í framhaldinu sem þýðir ca. 30% gengisfall ef skiptigengi verður sama og aflandsgengi eða 1000 milljarða skuld íslenskra skattgreiðenda við ECB ef skiptigengi verður jafnt álandsgengi.
B) Verðfella krónueignir kröfuhafa.
Þú hefur barist hetjulega fyrir því að fara leið A sem þýðir í raun nýtt hrun og hetjulega hefðurðu barist gegn leið B sem er eina leiðin sem getur bjargað þér frá fjárhagstjóni.
Benedikt Helgason, 18.2.2014 kl. 18:27
Ég las fréttina mjög vel.
Að örðu leyti er þessi leið A og B bara tóm tjara og í hausnum á þér.
Það eru fleiri leiðir færar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2014 kl. 19:25
Þú last ekki fréttina Hvells, því ályktunin sem þú dregur er bara bull.
Og eins og vanalega þá ertu með nákvæmlega ekkert. Enga leið, enga hugmynd, bara áróður.
En eftir daginn í dag þá hefði ég haldið að það hefði verið tilefni til þess að skrifa pistil um "já sinnar með allt niðrum sig".
Benedikt Helgason, 18.2.2014 kl. 19:42
Hvaða heimild komst þú með Benedikt?
Hélt það líka
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2014 kl. 20:42
Ég vitnaði beint í fréttina sem þú last ekki.
Benedikt Helgason, 18.2.2014 kl. 20:53
8.ja er mér ekki sæmandi. þegar ég skrifa um lítið álit á viðskipta blaðinu er ég að velta fyrir mér eigendum blaðsins og ef eg les greinar forðast ég að gá að höfundi nema hann sé
með eithvað fræðiheiti til að meta greinina les óðin oftast nær hann kemur með skemtilegar athugasemdir og færur rökk fyrir sinu máli kann að meta það þó ég sé ekki altaf samála. þekki ekki til skrifa þessarar ágætu konu og geri mér ekki upp skoðanir byggt á eitni grein heldur reini að meta yfir nokkuð lángt tímabil en skal reina að fylgjast betur með henni. skrifar hún bara í viðskiptablaðið
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 10:16
Þó ég sé hlynntur áframhaldandi aðildarviðræðum, þá vil ég frekar höftin en leið samfylkingarmanna að slá lán hjá Evrópska Seðlabankanum upp á 1-2 þúsund miljarða króna.
Íslendingar hljóta að fagna hverjum degi sem líður án þess að samfylkingin fái sitt fram, sem myndi færa okkur 200 ár aftur í tímann.
Hvellurinn endurtekur sömu síbyljuna aftur og aftur að aðils að ESB leysi allan vanda, en útskýrir ALDREI hvernig hún leysir nokkurn vanda.
Bara aldrei nokkurn tíman.
Sigurður (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.