Sunnudagur, 16. febrúar 2014
Ofurtrú á lýðræðið
Það tala margir einsog lýðræðið á að leysa allan vandann. Þetta ofurtrú á meirihlutakosningu er stórskaðlegt. Eina og sanna lýðræðið er að leyfa fólki að halda sínum eigin peningum og fólk getur þá eytt þeim einsog hver og einn vill. Leið Gunnars Gísla er að taka 20kr af fólkinu og láta fólkið kjósa um hvað á að gera við þennan pening. 51% af fólkinu vill byggja nýjan körfuboltavöll en 49% vill byggja nýjan fótboltavöll. Meirihlutinn vinnur og byggt verður körfubotlavöllur.
Er málið leyst og allir sáttir?
hvells
![]() |
Ekki nóg að kjósa á fjögurra ára fresti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
afhverju vilja menn bara stundum frelsi þegar það hentar því sjálfu annars ekki.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 16.2.2014 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.