Laugardagur, 15. febrúar 2014
Grímur
Grímur mundi fá mitt atvkæði....ef ég væri það heimskur að kjósa VG yfir höfuð.
Hann hefur þann sjaldgæfa eiginleika á meðal VG að hafa í raun tekið þátt í rekstri... hann má eiga það.
Svo eru sameiningahugmyndir hans a höfuðborgarsvæðinu mjög áhugverðar.
Ég vona að Grímur tekur þetta.
hvells
![]() |
Þrír vilja leiða VG í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi Líf veit ekki neitt. Hún var í viðtali á ÚTvarpi Sögu um daginn og lofaði allt fyrir alla og sagði ekki neitt þegar hún var spurð um niðurskurð á móti eða hvernig á að fjármagna.
Vildi gefa máltiðir, frítt í leikskóla, næturstrætóar gangandi allan sólahringinn og margt fleira.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2014 kl. 16:21
Klassískt pólítiskt þvaður
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2014 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.