Laugardagur, 15. febrúar 2014
Með annara manna fé
Það er mjög auðvelt að fá "snilldar hugmynd" með annara manna fé.
Ef þetta virki væri svona arðbært og mundi draga að ferðamenn...afhverju taka þessir sveitastjórar sig ekki til og hætta í sveitastjórninni, stofna einkahlutafélag og byrja að fjármagna þessa snilldar hugmynd með sínum eigin peningum.... og græða og grilla í framhaldinu af því.
NEI þeir hafa ekki það mikla trú á þessu verkefni.... fínt að nota fé almennings í þennan áhætturekstur.
Stjórnmálamenn eru allir eins á Íslandi
hvells
![]() |
Vilja miðaldavirki á Reykhólum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.