Það sem HH fatta ekki

Ég fylgist með Facebookhóp Hagsmunasamtaka Heimilanna.

Þeir átta sig ekki á því að hægt er að taka óverðtryggt lán en þá taka þau verðbólguskotin þá og þegar.

 Hversu oft les ég "Ég borga og borga á hverjum mánuði samt hækka lánin mín". Þeir halda í alvöru að með því að afnema verðtryggingu stendur mánaðarleg greiðslubyrði í stað og engin verðtrygging. Það er einfaldlega óraunhæft og ákveðin skortur á þekkingu.

 Fólk má alveg rölva í sínum vinahóp og á Facebook en þau eru í leiðinni ekki í tengslum við raunveruleikan.

 

Hægt er að fylgast með umræðunum hér: https://www.facebook.com/groups/heimilin/?ref=ts&fref=ts

 

Annars hefur Vilhjálmur formaður HH sagt að verðtryggja eigi laun og hafa verðtryggingu. Þetta sagði hann fyrir 1-2 mánuðum. Frekar stór yfirlýsing hjá háttsettum manni innan samtakanna.

kv

Sleggjan


mbl.is Greiðslubyrðin er of þung
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband