Þriðjudagur, 11. febrúar 2014
Populistaflokkurinn
Það kemur mér ekkert á óvart að popúlísk ræða kemur frá popúlískum þingmanni úr popúlíska flokknum.
Hann harmar þess að samtökin verða lögð niður.. einsog við öll.
En afhverju er hann að koma með þetta inn á sal Aþingis? Hann hlítur að vera að bjarga þessu. Heimta skattpeninga í þetta?
"Ég stend ekki hérna með ákall um peninga til handa einhverjum samtökum sem hafa verið lögð niður. Nei."
núnú
ok
Afhverju er hann að röfla um þetta á Alþingi. Jú... Framsóknarmenn grípar hvert tækifæri til þess að slá tilfiningastrengi á þjóðinni. Og gera svo ekki neitt.
Það væri nær fyrir þennan dreng að tala við samflokkskonu sína Eygló Harðardóttir. Hún er að stýra 253milljörðum á þessu ári. Hvað fer mikið af þeim pening í að hindra einelti?
hvells
![]() |
Skarð sem ekki verður fyllt? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Athugasemdir
Fyrir nokkrum vikum gerði Sigrún Framsóknarmanneskja það nákvæmlega sama og talaði um árangur Anítu í íþróttum, tilgangslaust .
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 11.2.2014 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.