Mánudagur, 3. febrúar 2014
Í ályktuninni felst lausnin
Slæm starfskjör ógna nýliðun í stéttinni. Margir munu hætta vegna aldurs á næstu árum en aðsókn í kennaranám hefur hins vegar minnkað og er ekki að efa að slök launakjör og lenging námsins eru aðalástæður þess,
Ályktunin er í tvennum hlutum.
1. Slök launakjört
2. Lenging námsins.
Hvað gerum við í því?
Ríkiskassinn er því miður tómur. Þannig 1. er ekki hægt.
Þá skulum við skoða nr 2. Styttum námið.
Það besta við þessa ályktun er að hún kemur frá kennurunum sjálfum þannig þeir væru hæstánægðir ef námið væri stytt í 3 ár. Pólítíkusar þurfa bara vakna og framkvæma.
kv
Sleggjan
![]() |
Vonbrigði með snautlegt tilboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Laun kennara í Sviss. Meðaltölur brúttó launa fyrstu starfsárin.
Grunnskóli: 812.500 mánaðarlaun.
Leikskóli: 758.000 mánaðarlaun.
Framhaldsskóli: 1.137.000 mánaðarlaun.
Taka skal fram að laun geta verið misjöfn eftir sýslu (Kanton) og sveitarfélagi (Gemeinde). Þetta eru brúttó laun og af þeim á eftir að greiða alla skatta, lifeyri og sjúkratryggingu, sem er orðinn stór liður í útgjöldum Svisslendinga og hækkar og hækkar. Margir læknar maka líka krókinn og margar prívat-reknar heilsugæslu stofur mala gull.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2014 kl. 19:26
Ekkert að marka þessar tölur þegar brauðleyfurinn kostar um þúsund krónur í Sviss.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2014 kl. 22:45
BULL.
Matarkarfan er ca. 50% ódýrari hér í Sviss en á Íslandi. Brauð er t.d. mun ódýrara en á skerinu. Þrátt fyrir að ég noti gengis faktor 130.
Ég veit hvað ég er að tala um, er búsettur í báðum löndum, þó ekki samtímis.
Er enginn "elementar particle".
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2014 kl. 23:37
Ef þú ert svona sérfróður um Sviss, hver er skuldastaða Sviss miðað við Ísland?
Ég vildi gjarnan hækka laun kennara, en ríkiskassinn er stórskuldugur. Það er bara sorgleg staðreynd.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 4.2.2014 kl. 08:53
Svar við spurningu þinni kl.08:53.
17,55% af GDP. Sjá link.
Miðaðu sjálfur við Ísland.
http://www.nationaldebtclocks.org/debtclock/switzerland
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.2.2014 kl. 12:37
Og auðvitað vaxtakostnaður í leiðinni. Því miður er Sviss í betri málum.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 4.2.2014 kl. 18:15
Sviss er rekið allt öðrvísi en Ísland
Í Sviss er mikið efnahagslegt frelsi og frjálshyggjan er mikil í Sviss. Sem hefur stuðlar að betri lífkjsörum og já..... hærri laun fyrir kennara.
En ég veit að þér langar ekkert að auka frjáshyggjuna hér á landi er það?????????? Nei hélt ekki.
Þessvegna getur þú ekki talað með þessum hætti.
Meira ekkert sens.
Það er ekki hægt að handstýra launum upppávið þegar það er ekki til peningur til þess.
Það er í raun alveg útrúlegt að vinstri dindill einsog þú sért að draga Sviss í þínum rökræðum.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.2.2014 kl. 20:34
Hér má sjá að Sviss er í fjórða sæti þegar kemur að fjálshyggjunni
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.2.2014 kl. 20:41
Ef það eru til peningar í jarðgöng, að þá er hægt að hækka laun kennara.
Sigurður (IP-tala skráð) 6.2.2014 kl. 15:37
Ef það eru til peningar í jarðgöng, þá er hægt stytta nám kennara.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 6.2.2014 kl. 22:18
Það er klárlega hægt að stytta nám kennara, en það kemur kostnaði við jarðgöng ekkert við.
það hefði hins vegar auðveldlega verið hægt að nota miljarðana sem fara í þessar holur í að hækka laun kennara.
Það er á hreinu.
Sigurður (IP-tala skráð) 6.2.2014 kl. 22:52
Ef þú þekkir ekki muninn á framkvæmdum sem er einskiptiskostnaður og svo hærri rekstri til framtíðar þá áttu þú ekki að vera tjá um þessi mál Sigurður.
hvellls
Sleggjan og Hvellurinn, 7.2.2014 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.