Órói í Egyptalandi áhrif á líf Ísraela

Það er óvenjulegt að flugskeytum sé skotið að Eilat borgina. Þetta er falleg borg, sumarfríborgin. Svona eins og Benidorm Ísraels. Mikið af ferðamönnum og heimamönnum sem ferðast innanlands.

Egyptaland hefur undanfarin ár misseri verið til friðs. Ekki lengur.

Eilat er langt frá Gaza ströndinni og ekki nálægt "Palestínu" og hefur verið friðsælt svæði.

 

Þetta eru slæmar fréttir og vonandi lagast ástandið í Egyptalandi sem fyrst. Rökin fyrir árásunum eru hlægilegar og kaldrifjaðar á sama tíma:

 "Samtökin sögðust hafa skotið flugskeytinu á Ísrael vegna þess að landið væri helsti óvinur múslima."

 


kv

Sleggjan


mbl.is Flugskeytum skotið á ísraelska borg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Múslimum er sagt í kóraninum að gyðingar og kristnir séu þeirra óvinir þannig að þetta meikar alveg sens. Það versta er að ótrúlega margir halda að hægt sé að leggja að jöfnu öll trúarbrögð heims. Það er einfaldlega rangt og merki um vanþekkingu og barnaskap.

Annars gleymist alltaf að nefna að efnahagur Egyptalands er alveg í steik og vel má vera að það hjálpi upp á varðandi þennan óróa.

Helgi (IP-tala skráð) 5.2.2014 kl. 03:52

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég var að skrá mig í SHA-Friðarsamtökin, ætla taka þetta mál upp og vona að úr því verði fordæming á þessum árásum.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2014 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband