Alvarlegt mál

Það er alvarlegt mál að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki pólitískt þor til þess að lækka duglega skatta ásamt hagræðingu í rekstri. Er hann að láta Framsóknarflokkinn teyma sig í einhverja vileysu? Ég veit að það eru margir útgjaldssinnar í Framsóknarflokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur þá afsökun að þeir byrjuðu á miðju ári og það tekur tíma til þess að setja sig inn í málinu. Bjarni Ben lagði fram hallalaus fjárlög sem er vel. Það var skipaður hagræðingarhópur og formaður hópsins var gerður að aðstoðarmannai Sigmundar... sem gefur okkur von um að þessar tillögur verða ekki stungnar undir stól.

Það þarf nauðsýnlega að lækka skatta á atvinnulífið svo hagkerfið getur tekið við sér.

hvells


mbl.is Skattar hækka áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og ríkisstjórnin þarf að hækka persónuafsláttinn og hækka vaxtabætur til að liðka fyrir kjarasamningum.....en ég á svo sem ekki von á að þessi hægri ofstoppa ríkisstjórn semji nokkuð, heldur láti allt fara í verkföll.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 30.1.2014 kl. 08:11

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ríkisstjórnin er ekki að semja.

SA og Así eru að semja.

Svo erum við með hæsta persónuafslátt í heimi... ég skil ekki ekki rökin fyrir því að hækka hann meira.

Í sósíaldemókrat ríkinu Svíþjóð er persónuafslátturinn ekki neitt neitt. Enda skilja sósíaldemókratar það þannig að það er ákveðin reisn fyrir fólk að leggja til samfélagsins og það er óheilbrigt að hafa of marga í landinu Tax Free. Það skerðir ábyrgðiskennd. ÞAÐ ÞURFTI ENGA HÆGRI OFSTOPPA Í SVÍÞJÓÐ FYRIR ÞAÐ. Eða eru rökin þín kannski að Svíþjóð er einhverskonar frjálshyggjuland?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2014 kl. 09:05

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég hélt að vinstri stjórn væri bara í skattahækkununum. XD og XB á sömu braut.

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2014 kl. 09:49

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vinstri/hægri vonlaust þegar flokksræðið er ekki að virka sem lýðræði. Fólk sveltur!

Sigurður Haraldsson, 30.1.2014 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband