Þriðjudagur, 28. janúar 2014
Ótrúlegt
Það er ótrúlegt að einvherjir fjárfestar vilja hætta öllu sínu fé og fá síðan eingöngu 7% af uppskerunni.
Á meðan ríkið gerir ekki neitt.... situr bara og bíður en rukkar helming af afrekstrinum.
hvells
![]() |
Fjárfestar fá 7% en ríkið um helming |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vertu viss - *EF* svo ólíklega vill til að olía finnst þarna, munu þessir leitarmenn beita öllum brögðum til að fá fundarstaðinn skráðan sem norksa lögsögu.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2014 kl. 20:49
Eignarréttur?
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2014 kl. 20:58
Ég held að flestir fjárfestar yrðu hæst ánægðir með að eiga sem nemur 7% af norska olíusjóðnum, en bestu spár gera ráð fyrir að þarna sé að finna u.þ.b. svipað magn og norðmenn hafa dælt upp síðastliðin 30 ár.
Reputo, 29.1.2014 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.