Þriðjudagur, 28. janúar 2014
Ljóst að Reykvíkingar vilja flugvöllinn burt
NEI sinnar halda því fram að með að kjósa XD og XB í ríkisstjórnina voru kjósendur að sýna vilja til þess að slíta ESB viðræður. Enda er stefna þessara flokka að vilja ekki inn í ESB.
Tökum þau rök og beytum því í Reykjavík.
Sú staðreynd að XS og BF fær meirihluta í borginni þá eru borgarbúar að sýna það í verki að þeir vilja flugvöllinn í burtu. Enda er það samkvæmt stefnu þessara flokka.
Borgarviljinn er skýr.... flugvöllinn burt!!
hvells
![]() |
Um 50% vilja Dag sem borgarstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Held frekar að fólk treysti á að ríkið passi að flugvöllurinn verði áfram í borgini.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 28.1.2014 kl. 13:52
Það væri mjög heimskuleg nálgun í ljósi þess að "ríkið" hefur ekkert með skipulagsvald RVK að segja
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2014 kl. 15:01
Enn á ný upplýsa síduhöfundar um vanthekkingu sína á sjórnkerfinu og reyndar eiginlega öllu ödru.
Ríkid getur neitad ad stafesta skipulag sveitafélagsinns og thad hafa their gert.
Brynjar Þór Guðmundsson, 28.1.2014 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.