Mánudagur, 27. janúar 2014
Sorglegt
Þetta er sorgleg staðreynd.
Að hugsa sér að yfir þúsund manns eru æviráðnir hjá ríkinu með tilheyrandi kostnað fyrir fólkið í landinu.
Þetta á ekki við lengur... og í raun hefur aldrei átt við.
Bruðl og aftur bruðl
hvells
![]() |
Rúmlega þúsund æviráðnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það hefur sína kosti að hafa æfiráðníngar þeir géta staðið í hárinu á stjórnvöldum og haldið stöðugleika í stjórnkerfinu s´wð til þess að menn séu ekki altaf að skipta um stefnur eftir hverjar kosníngar einsog virðist hafa verið tilfellið eftir að 5. ára ráðníng tók gildi. eisog frændi minn sagði einussinni þegar það voru oft stjórnarskipti ég spurði hann hvernig geingi að vinna með altaf nýjum og nýjum ráðherra
" þeir eru fljótir að læra " sagði hann er ráðherran nokkuð bættari við að hafa bara já menn í kríngum sig svo æviráðníng þarf ekki að vera altaf af hinu slæma
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 09:55
Æviráðning gæti átt við í undantekningatilfellum t.d dómarar.
En að hafa hér yfir þúsund manns á ríkisspeninanum með æviráðningu er kostnaðarsamt
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2014 kl. 10:25
En það þyrfti væntanlega hvort eð er að hafa þessi 1.149 störf mönnuð þannig að sparnaðurinn yrði nú ekki mikill, eflaust má bera því við að það sé meiri segja ódýrara að æviráða því að það þarf þá ekki að borga biðlaun og starfslokagreiðslur
Einar (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 13:02
Ef þú ert æviráðinn þá er minni likur að þú leggur þig eins mikið framm í vinnu.
Ef maður hefur ekki hættu á að vera rekinn þá er minni hvati að standa þig.
Það er algjörlega augljóst mál
sem leiðir til meiri kostnaðar því að þú þarft að ráð 2-3 mann til þess að sinna einu starfi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2014 kl. 13:58
4. þetað gétur nú geingið í báðar áttir ef altaf er ráðinn nýr maður í hvert skipti sem nýr ráðherra kemur þettað 5.ára ráðníngartímabil hjá mönum í efstu stöðum hefur heldur eikki geingið vel. því þá eru þeir of háðir ráðherranum. eins géta ráðherrar haft með sér kjölturakka úr sínum flokki sem viðhlæjanda. það er ekki auðvelt að feta þennan mjóa stíg rétra ráðnínga hver aðferð hefur sína kost og galla gömlu ráðuneitistjórarnir æviráðnu þurtu að aðlaga sig að hverjum ráðherran sama úr hverjum flokki sem hann var
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.