Mánudagur, 27. janúar 2014
Flugvallardólgarnir tapa
Það er alveg ljóst að Reykvíkingar vilja flugvöllinn burt.
Tveir flokkar eru yfirlýstir flugvallardólgar... vilja troða flugvöllinn í miðbæjinn sama hvað. Þeir flokkar eru að stórtapa. XB kemst ekki á blað og XD er í frjálsu falli.
Það er mikilvægt fyrir Halldór, Kristján og Kjartann að koma með yfirlýsingu að þeir vilja flugvöllinn burt og vilja blandaða byggð í vantsmýrinni.
Betri borg fyrir alla.
Ef Gísli Marteinn væri í forystu þá mundi XD mælast með mikið meira.
hvells
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með 25% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
„Reykjavíkur“-Hvellur: Nær væri að kalla þá íbúa Reykjavíkur „flugvallardólga“ sem vilja flugvöllinn burt úr Reykjavík „í hvelli“ vegna þröngsýnna sjónarmiða sinna og án tillits til annarra íbúa landsins og hagsmuna. Sú kemur þó líklega tíð að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði lagður niður í núverandi mynd, en það verður þá af fjölmörgum ástæðum sem þá verða knýjandi og því meðmælandi og ekki einvörðungu þeirri einni að stækka þurfi íbúabyggðina þar í staðinn fremur en annars staðar í Reykjavík og nágrenni eða fjær.
Kristinn Snævar Jónsson, 27.1.2014 kl. 10:20
Ég vona að þú hefur rétt fyrri þér varðandi það að flugvöllurinn mun fara fyrr eða síðar
Til hagsbótar fyrir alla landsmenn
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2014 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.