Snillingarnir úr Hagsmunasamtökum Heimilanna breyta um stefnu

https://www.facebook.com/groups/heimilin/permalink/10152222859609289/

Formaðurinn segir:

"......best að gera kröfu um að launin verði verðtryggð líka því það vilja öflin ekki sem vilja halda verðtryggingunni eingöngu á lánunum okkar.
Þá er kominn krókur á móti bragði því rökin sem þau þurfa til að berjast gegn því að launin verði líka verðtryggð eru þau sömu og við notum gegn því a verðtryggingin sé á lánunum okkar."

 

Þurfa HH ekki að kynna sér söguna? Eða bara hagfræði.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þessi samtök eru orðin einhverskonar jaðarfyrirbæri í dag.

Tekur enginn mark á svona óábyrgu tali nú til dags.

Sorglegt

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2014 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband