Föstudagur, 24. janúar 2014
Vandræðalegt fyrir NEI sinna
NEI sinnar hljóta að vera í áfalli þessa dagana
Evrusvæðið er að upplifa stórfelldan bata á meðan Ísland er í höftum.
NEI sinnar eru hættir að nefna Grikklandi á nafn.... hvað þá fall Evrunnar.
NEI sinnar eru bara með allt niðrum sig á meðan stuðningur við aðild að ESB eykst.
Já við ESB.
Ísland í ESB.
Stöðugleiki og betri lífskjör fyrir fólkið í landinu.
hvells
![]() |
Stórfelldur bati á evrusvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir finna sennilega einhvern Joel Schmith, varaformann götusóparafélags suðvesturhluta Berlínar sem spáir hruni ESB á næstu dögum og taka gleði sína aftur.
Oddur zz (IP-tala skráð) 25.1.2014 kl. 02:36
Thad er ánaegjulegt ad thad thurfi ekki meira en thetta til ad létta thína lund.
http://epp.eurostat.ec.europa.eu/cache/ITY_PUBLIC/3-31102013-BP/EN/3-31102013-BP-EN.PDF
http://www.nytimes.com/2013/11/06/business/eu-predicts-anemic-growth-and-high-unemployment-in-2014.html?_r=0
"A fragile recovery across the European Union is not expected to bear fruit until next year. And unemployment is likely to remain high in countries like Greece and Spain, and even rise in France, the Union’s head of economic policy warned Tuesday."
Brynjar Þór Guðmundsson, 25.1.2014 kl. 11:23
Oddur
Góður :D
Þessi kenning sannaðist svo sannarlega ef þú skoðar kommentið hjá Brynjari.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2014 kl. 14:26
"A fragile recovery", hvernig myndir thú orda thad? Thad er ekki eins og störfum sé ad fjölga og med yfir 20% atvinnuleysi
Brynjar Þór Guðmundsson, 25.1.2014 kl. 16:08
Sæll.
Ég hef ekki enn heyrt sannfærandi rök fyrir því að við ættum að ganga í þetta skrifræðisbákn.
Evruna getum við ekki tekið upp fyrr en eftir langan tíma.
Hvað er svona frábært við að vera innan ESB?
Helgi (IP-tala skráð) 25.1.2014 kl. 18:25
Af hverju ætti atvinnuleysið að berast til Íslands.
DK, Holland, þýskaland ect ect eru í ESB. Af hverju eru þau ekki löngu komin í djúpan skít?
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2014 kl. 20:11
Sem dæmi þá spörum við 100 milljarða á ári við að ganga í ESB og taka upp evru.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2014 kl. 22:55
Síduhöfundur aetti kanski ad útskíra fyrir mér útá hvad hid svokallada "laekkad vöruverd" eigi ad ganga thví sídast thegar ég vissi, gekk thad útá ad flytja inn vörur í stórauknu maeli sem thídir ad störfum hérlendis faekkar, thad er bara eitt daemi.
Brynjar Þór Guðmundsson, 26.1.2014 kl. 10:06
þvert á móti mun störf hér á landi aukast
við munum þá einbeita okkur á hlutfallslegum yfirburðum einsog Recardo útskýrir http://en.wikipedia.org/wiki/David_Ricardo
Og störf hér mun aukast í framtíðinni einsog Bastiat útskýrir
http://en.wikipedia.org/wiki/Fr%C3%A9d%C3%A9ric_Bastiat
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.1.2014 kl. 00:04
Gæti orðið vandræðalegt fyrir þá sem vilja taka mark á manni eins og Draghi.
"An ECB spokesman declined to comment on the bank’s knowledge of Italy’s potential exposure to derivatives losses or on Mr Draghi’s role in approving derivatives contracts in the 1990s before he joined Goldman Sachs International in 2002."
LTD (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 15:22
"við munum þá einbeita okkur á hlutfallslegum yfirburðum einsog " Grikklandi, Spánn, Ítalía eda bara ESB Og Evrulönd?
Hefur ekki virkad thar
Brynjar Þór Guðmundsson, 27.1.2014 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.