Föstudagur, 24. janúar 2014
Vaxandi stuðningur við ESB - NEI sinnar hjálpa til
http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/372-vaxandi-studhningur-vidh-inngoengu-i-esb
Stuðningurinn við ESB hefur vaxið um leið og NEI-stjórnin tók við.
Það er eðlilegt. Þessi stjórn hefur svift þjóðinni rétt sinnum til þess að kjósa um samninginn.
Því lengur sem þessi NEI-stjórn verður við völd því meiri stuðning mun ESB aðild fá.
Fólkið í landinu eru orðin þreytt á okurvöxtum, verðtryggingu, höftum og verri lífskjör. Fólkið í landinu vill ESB til þess að bæta hér lífskjör og auka hagvöxt með stöðugan og alþjóðlegan gjaldmiðil
hvells
![]() |
Fleiri hlynntir inngöngu í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Innganga í ESB er eina leiðin....því fyrr sem SDG og Bjarni Ben skilja það því betra fyrir okkur Íslendinga.....áfram ESB
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 24.1.2014 kl. 11:22
Já, það liggur á ef menn vilja í ESB.
Hlynntastir (41,6%) eru nefnilega 50-67 ára en andvígastir 18-29 ára (aðeins 26,3% hlynntir).
Kolbrún Hilmars, 24.1.2014 kl. 12:08
Heldur síðuskrifari þessa pistils því virkilega fram að öll vandamál leysist með því að ganga inní Bandaríki Evrópu öðru nafni Evrópusambandið. Ef pistlaritari trúir því að þá er hann að mínu mati hálfgerður einfelningur.
Númi (IP-tala skráð) 24.1.2014 kl. 12:34
ekki "öll vandamál".... en fleiri vandamál heldur en að við stöndum fyrir utan allavega.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2014 kl. 13:05
óvissunni um esb verður að eyða og það verður aðeins gert með því að draga úmsóknina til baka - SM hefur sagt að það þurfi ekki að kjósa um neitt.
Óðinn Þórisson, 24.1.2014 kl. 13:46
já ef SM segir það þá hlítur það að vera satt
MS segir að það sé nauðsýnlegt að hér sé einokun og þeir fá undaþágu frá samkeppnislögum.... þá hlíur það að vera satt..... ekki satt?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2014 kl. 14:16
Ætla rétt að vona að við berum gæfu til að ganga aldrei í Esb. Trúi ekki að nokkur heilvita Íslendingur vilji ganga í þetta. Til hves vorum við annars að berjast fyrir sjálfstæðinu,.þetta er ótrúlega heimskulegt að halda að Esb sé svarið við öllu.
Hulda Björk (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.