Föstudagur, 24. janúar 2014
ómerk kosning
þeri sem vilja fella samninginn hafa fyrir að mæta á staðinn og kjósa á móti
þeir sem vilja samþykkja mæta ekki á staðinn... þetta er þögul samþykki.
í raun eiga þeir sem verða heima sjálfkrafa "já"
það væri sanngjarnast.
hvells
![]() |
Aðeins 18% nýttu atkvæðisrétt sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef menn vilja samþykkja eitthvað sem kjósa skal um þá er réttast að þeir mæti á kjörstað. Þeir sem ekki mæta hafa því ekkert að segja... ;)
Ólafur Björn Ólafsson, 24.1.2014 kl. 09:50
@Ólafur
Hafðiru sömu skoðun í þjóðaratkvæði um stjórnarskrá.
Annars furða ég mig á málflutningi hjá hvells, þeir sem sitja heima gefa atvkæði frá sér, hræðileg vinnubrögð ef þeir sem sitja heima séu automatiskt "já".
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2014 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.