Glæsilegur árangur

Þetta er glæsilegur árangur og á Steinþór skilið mikið hrós fyrir að reka bankann á svona vel.

S&P telja að endurfjármögnun skuldabréfsins er ekki vandamál og slær þá á áhyggjur sem komu frá Seðlabankanum í fjármálastöðugleikaskýrslunni fyrir nokkrum misserum.

Og Steinþór afsannar líka þá kenningu að hér sé eitthvað bruðl í fjármálakerfinu. Bankar hér á landi eru reknir á mjög hagvæman hátt og skila gríðarlega miklu til samfélagsins.

"Landsbankinn hafi verið vel rekinn frá stofnun árið 2008, sýnt einstaka hagkvæmni í rekstri og tekist vel að draga úr vanskilum útlána."

hvells


mbl.is Landsbankinn fær lánshæfið BB+
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Flottur árangur hjá Steindóri.

Er þetta sönnun þess að ríkisrekið batterí getur verið hagkvæmt? Eða er LÍ ekki ríkisrekið? ,,,,,,,hef oft verið mjög ringlaður sambandi við þetta.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2014 kl. 21:33

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fyrirtækið er í eigu ríkisins. En er rekið einsog fyrirtækið er á markaði. Enda eru þeir með skuldabréf á markaði og þurfa að haga sér þannig.

Starfsmenn eru ekki ríkisstarfsmenn.

Pólítíkusar eru ekki með puttanum í rekstrinum enda er Bankasýsla Ríkisins sem fer með eignahlutina í bankanum.

Svo er mikil keppni á milli bankana þriggja...  ákveðin pissukeppni í gangi.

Þetta hefur allt sitt að segja. 

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2014 kl. 23:42

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er þetta Ohf? Opinbert hlutafélag?

 sl

Sleggjan og Hvellurinn, 21.1.2014 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband