Sunnudagur, 19. janúar 2014
Ekki tala niður námið
Rótin er ekki að gæta hagsmuni sjúklinga í þessu námi.
Ég þekki til þess að vímefnaráðgjafar eru að sinna frábæru starfi og þekki ég marga sem eiga þeim lífið að þakka.
Nú er Rótin að stunda atvinnuróg gegnvart þessum hópi. Hvað gengur þeim til? Ég er ekki að sjá að það mun hjálpa sjúklingana að kerfisvæða þessa þjónustu.
Hvað vakir fyrir þessu fólki?
hvells
![]() |
Nám fíkniráðgjafa sagt í skötulíki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.