Laugardagur, 18. janúar 2014
Leiðinlegasti Vikulokarþáttur frá upphafi
Ég hef oft gaman af Vikulokunum á Rás 1. Alltaf á laugardögum kl 11.
Í þetta sinn var þátturinn mjög leiðinlegur. Viðmælendurnir ekki góðir, Hallgrímur stjórnandi þáttarins lélegur spyrjandi og þorði ekki að ganga að viðmælendunum að neinu leyti.
Umræðuefnið var tvennt. Í klukkutíma.
Umhverfismál og "jafnréttismál".
Hér er linkurinn að Vikulokarþáttunum http://dagskra.ruv.is/nanar/17263/
Mæli samt frekar með því að hlusta á eldri þætti frekar en þennan nýja.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.